Það er dýrt að vera til… ó þó ekki alltaf!

Utan á hurðinni á íbúðinni sem ég dvel í hérna í Vínarborg hékk í gær poki með auglýsingapésum. Einn þeirra var frá versluninni SPAR. Ég var kominn að því að henda þessu í ruslið þegar ég rak augun í verðið á Puntigamer bjórdós: 59 cent.

Ég ákvað því að taka nokkrar „stikkprufur“ út úr þessum bæklingi. Hér koma þær:

Bjórdós (1/2 l) Puntigamer 0,59€   50 kr
Súkkuladi (100 gr) Milka 0,55€   46 kr
Snakk (170 gr) Pringles 1,19€   99 kr
Gúrka (1 stk)   0,39€   33 kr
Tómatar (1 kg)   0,99€   83 kr
Kjúkl. bringa/læri (1 kg) Huber 3,70€   316 kr

Þess ber auðvitað að geta að um tilboðsverð er að ræða. Ég er reyndar ekki alveg með íslenska verðlagið á hreinu en eitthvað segir mér að ég þurfi að hafa aðeins meiri pening í buddunni þegar þessar vörur eru keyptar á Fróni.

2 athugasemdir við “Það er dýrt að vera til… ó þó ekki alltaf!

  1. Enda fer maður með túrista í búið í svona hryllingsferðir 🙂

    Kjullinn er á þetta 1600 kall
    Bjórinn á 220

    Annað skiptir ekki máli 😉

  2. Maður kaupir sér samloku og appelsínusafa og borgar fyrir það 5-600 kall í 10-11 !!!!!!

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s